Stuðningspúði
4,900kr
Verð Ásamt,
VSK (24%)
948kr
Á lager
Vörulýsing
Þessi þægilegi stuðningspúði er hannaður til að minnka álag á hryggjarsúluna, hné og mjaðmaliði þegar þú sefur eða hvílir þig á hliðinni. Með bættri og þægilegri líkamsstöðu í hvíld geta vökvar einnig flætt betur um líkamann og haft áhrif á gæði svefnsins og endurheimt.
Púðinn er gerður úr einstaklega mjúkri og teygjanlegri svampdýnu (memory foam), sem lagar sig að þínum líkama og veitir þér þægilega stuðningstilfinningu.
Áklæðið utan um púðann er úr slitsterku bakteríudrepandi efni, sem andar vel og er þægilegt viðkomu. Hægt er að fjarlægja áklæðið utan um púðann og þvo við 30°C. Áklæðið hefur OEKO-TEX Standard 100 vottun, sem snýr að útilokun skaðlegra efna.
Stærð:
27x22x16 cm.
Stuðningspúði
Display prices in:
ISK