Nuddolía - Orchid bloom - 400ml

6,500kr
Verð Ásamt, VSK (24%) 1,258kr
Á lager
Vörulýsing

Þessi olía er unnin úr náttúrulegum hráefnum og hentar einstaklega vel sem nuddolía. Hún dreifist vel um líkamann og er þægileg í notkun bæði fyrir nuddara og nuddþega. Hentar einnig vel fyrir almenna húðumhirðu.

Olían inniheldur efni sem hafa nærandi og rakagefandi áhrif á húðina ásamt efnum sem styrkja náttúrulegar varnir hennar og hægja þannig á öldrun.

Orchid Bloom nuddolían er ilmrík og hefur dásamlegan tóna af sætum hindberjum og fínlegum sítrusávöxtum að viðbættum rósum og orkídeum. Ilmurinn helst ferskur með amber, Íris blómi og musk. Olían hentar vel öldruðum sem og öllum þeim sem kunna að meta blandaðan og góðan ilm.

Magn:
400 ml

Deila þessari vöru með vinum
Nuddolía - Orchid bloom - 400ml

Sens ehf.

kt 670423-0690

VSK nr 148605
sens@sensitive.is