Nuddkerti - Meditation
Þetta nuddkerti er unnið úr náttúrulegum og lífrænum hráefnum og gefur bæði nuddara og nuddþega þægilega tilfinningu við notkun. Tilvalið fyrir nuddara að bæta vaxkertanuddi inn sem nýrri meðferð en hentar líka fyrir þá sem vilja skapa notalega stund með nákomnum.
Meditation nuddkertið inniheldur sandelvið og sedarvið og í sameiningu skapa róandi andrúmsloft. Sandelviðurinn hefur slakandi áhrif á meðan sedarviðurinn eykur á dýpt og ferskleika ilmsins. Þá inniheldur kertið nærandi efni fyrir húðina.
Notkun:
Kveikt er á kertinu í 10-15 mínútur. Slökkvið á kertinu og látið vaxið kólna niður í passlegt hitastig sem hentar nuddþega og nuddara. Prufaðu hitastigið á vaxinu á eigin skinni í litlu magni fyrst áður en nuddið hefst.
Magn:
200 ml
Helstu innihaldsefni:
Shea butter, mango butter, essential oil.
Innihaldsefni (INCI flokkun):
Mango butter - Mangifera Indica Seed Butter Shea butter - Butyrospermum Parkii Essential oils: Sandalwood - Santalum álbum (sandalwood) oil Cedarwood - Cedrus atlántica (cedarwood) bark oil Frankincense - Boswellia thauriferia oil Myrrh - Commiphora myrrha oil Geranium