Nuddkerti - Lemon
Þetta nuddkerti er unnið úr náttúrulegum og lífrænum hráefnum og gefur bæði nuddara og nuddþega þægilega tilfinningu við notkun. Tilvalið fyrir nuddara að bæta vaxkertanuddi inn sem nýrri meðferð en hentar líka fyrir þá sem vilja skapa notalega stund með nákomnum. Lemon nuddkertið gefur þéttan og ferskan ilm af sítrónu og lime og er sneisafullt af bæði orku og gleði fyrir líkama og sál. Þá inniheldur kertið nærandi efni fyrir húðina.
Notkun: Magn: Helstu innihaldsefni: Innihaldsefni (INCI flokkun): |