Æfingadýna - Korkur
Mjög falleg æfingadýna úr náttúrulegum hráefnum, sem hentar vel fyrir alls konar æfingar bæði heima og einhvers staðar annars staðar en hún hentar líka mjög vel sem stofustáss.
Neðra lag dýnunnar er úr náttúrulegu gúmmíi, sem gerir það að verkum að hún er einstaklega stöm og festist nánast við gólfið. Af þessum sökum er hentar dýnan mjög vel í kraftmiklum dýnamískum yogaæfingum eða öðrum æfingum. Efra lag dýnunar er úr náttúrulegum korki sem dregur hvorki í sig vatn né svita og gerir þér því kleift að eiga langa ótruflaða æfingalotu. Þá hefur korkurinn einnig náttúrulega bakteríudrepandi eiginleika.
Dýnan nýtur sín best og endist lengur ef hún er rúlluð upp þannig að korkurinn snúi útávið. Með dýnunni fylgir handfang til að auðvelda þér að ferðast um með hana.
Stærð:
183x61x0,5 cm