Sens nuddþjónusta
..kærkomið ferðalag innávið
Vefverslun fagfólks
Við bjóðum upp á úrval af sérvöru tengda nuddi fyrir fagfólk og fyrirtæki. Til að nálgast vöruúrvalið og geta pantað vörur er nauðsynlegt að skrá sig inn.
Skrifstofunudd
15 mínútna endurræsing
Sens nuddþjónusta hjálpar þínu fyrirtæki að viðhalda ánægðu og afslöppuðu starfsfólki.
Við bjóðum upp á 15 mínútna heilsunudd í sérútbúnum nuddstól og vinnum á helstu vöðvahópum sem jafnan eru undir álagi við skrifstofuvinnu.
Ef þú myndir vilja fá frekari upplýsingar hafðu þá endilega samband og við finnum hentugan tíma og lausn sem hentar þínu fyrirtæki.
önnur þjónusta fyrir fagfólk og fyrirtæki
Á upphafssstigum
- Hugmyndavinna og ráðgjöf
- Þarfagreining
- Aðstoð við val á búnaði og vörum
- Tilboðsgerð
Á rekstrarstigi
- Gæðaeftirlit og úttekt á þjónustu
- Áframhaldandi stuðningur og ráðgjöf
Þú getur bókað 15 mínútna upphafssamtal þér að kostnaðarlausu til að öðlast frekari skilning á því hvort og þá hvernig leiðir okkar liggja saman.

Sens ehf.
kt 670423-0690
VSK nr 148605
sens@sensitive.is
Póstlisti Sens Nuddþjónustu
